fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Segist sjá mun á liðinu þrátt fyrir ósannfærandi spilamennsku

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 20:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzso Maresca, stjóri Chelsea, segir að liðið sé að bæta sig undir hans stjórn þrátt fyrir ansi slæma spilamennsku á undirbúningstímabilinu.

Chelsea hefur alls ekki verið sannfærandi í sumar og gerði jafntefli við Inter Milan, 1-1, á sunnudaginn.

Chelsea hefur aðeins unnið einn af sex leikjum sínum á undirbúningstímabilinu en deildin hefst næstu helgi.

Margir stuðningsmenn Chelsea hafa áhyggjur fyrir komandi átök en Maresca segir að hlutirnir séu að batna hægt og rólega.

,,Við getum klárlega séð mun á liðinu, við reyndum að halda boltanum gegn Inter í síðasta leik og það er lið sem sérhæfir sig í vörn,“ sagði Maresca.

,,Við erum að gera vel, það er það mikilvægasta, klárlega. Með tímanum þá verður liðið betra og betra. Við byrjuðum að vinna samna fyrir um mánuði síðan og ég tek eftir því að liðið er að bæta sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar