fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Faðir eins besta knattspyrnumanns í heimi stunginn á bílastæði – Hættu upptöku rétt áður en allt gerðist

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir Lamine Yamal leikmanns Barcelona liggur þungt haldinn á spítala í Katalóníu eftir að hann var stunginn á götum Barcelona í dag.

Myndband hefur birst þar sem pabbi Yamal virðist eiga í útistöðum við nágranna sína.

Yamal er 17 ár gamall og er efnilegasti knattspyrnumaður í heimi. Hann var frábær með liði Spánar sem varð Evrópumeistari í sumar.

Yamal var 16 ára þegar Evrópumótið hófst en var allt í öllu í liði Spánar.

Lögreglan er byrjuð að rannsaka málið en faðir Yamal hefur fylgt honum út um allt undanfarin ár og stutt við hann í fóboltanum.

Árásin átti sér stað við bílastæði en eins og myndbandið hér að ofan voru átökin þar til að byrja með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?