fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Skella verðmiða á Ivan Toney – United og Chelsea skoða stöðuna en láta Brentford svitna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 14:00

Ivan Toney / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford vill fá 60 milljónir punda fyrir Ivan Toney en Independent fjallar um málið og segir Manchester United og Chelsea hafi áhuga.

Toney er 28 ára gamall en hann er samningslaus á næstu leiktíð og vill ekki gera nýjan samning.

Independent segir að bæði United og Chelsea hafi áhuga á Toney en líklega komi ekkert tilboð strax.

Independent segir að bæði félög íhugi að reyna að fá Toney á láni en verði þá að kaupa hann næsta sumar.

Brenetford gæti þurft að gefa eftir undir lok gluggans og sætta sig við lægra verð í stað þess að Toney fari frítt næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“
433Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á áframhaldandi hörmungum Liverpool?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á áframhaldandi hörmungum Liverpool?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórt skref fyrir ÍTF

Stórt skref fyrir ÍTF
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“