fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ótrúlegar staðreyndir um eyðslu liða á Englandi frá upphafi – Todd Boehly setur ný viðmið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur eytt tæplega 4 milljörðum punda í nýja leikmenn frá því að enska úrvalsdeildin var stofnuð. Félagið hefur þar mikla yfirburði.

Roman Abramovich var aldrei feimin við að rífa upp veskið en Todd Boehly hefur keyrt eyðsluna enn betur í gang.

Manchester City er það félag sem kemst næst Chelsea en frá 2008 hefur City keypt mikið af leikmönnum.

Manchester United og Liverpool koma þar á eftir og Tottenham situr í fimmta sætinu.

Arsenal er svo í sjötta sæti en öll þessi félög hafa eytt yfir 2 milljörðum punda í leikmenn frá 1992.

Athygli vekur að Chelsea undir stjórn Todd Boehly kemst í tíunda sæti listans á rúmum tveimur árum sem er nokkuð afrek.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Í gær

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy