fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Spjaldasöfnun Arnars á hliðarlínunni er áhugaverð – Fimm rauð spjöld og haugur af gulum spjöldum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 13:00

Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Bergmann Gunnlaugsson þjálfari Víkings fékk sitt fimmta rauða spjald á hliðarlínunni í Bestu deild karla í gær eftir að hann tók við þjálfun liðsins.

Arnar kom inn í þjálfarateymi Víkings árið 2018 og tók svo sjálfur við liðinu árið 2019.

Arnar lét reka sig af velli í 1-1 jafntefli gegn Vestra en hann var verulega ósáttur með dómara leiksins og framgöngu hans.

Mynd/Eyþór Árnason

Auk þess að hafa fengið fimm rauð spjöld á hliðarlínunni hefur Arnar fengið 21 gult spjald á þessum árum en aðeins eitt af þeim kom þegar hann var aðstoðarþjálfari.

Til að setja hlutina í samhengi fékk Arnar ellefu gul spjöld sem leikmaður á Íslandi í 249 keppnisleikjum. Hann fékk aldrei rautt spjald sem leikmaður.

Ljóst er að Arnar er skapmeiri á hliðarlínunni en hann var innan vallar og er nú á leið í tveggja leikja bann.

Hér að neðan er spjaldaferill Arnars sem þjálfari hjá Víkingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Í gær

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni