fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Spjaldasöfnun Arnars á hliðarlínunni er áhugaverð – Fimm rauð spjöld og haugur af gulum spjöldum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 13:00

Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Bergmann Gunnlaugsson þjálfari Víkings fékk sitt fimmta rauða spjald á hliðarlínunni í Bestu deild karla í gær eftir að hann tók við þjálfun liðsins.

Arnar kom inn í þjálfarateymi Víkings árið 2018 og tók svo sjálfur við liðinu árið 2019.

Arnar lét reka sig af velli í 1-1 jafntefli gegn Vestra en hann var verulega ósáttur með dómara leiksins og framgöngu hans.

Mynd/Eyþór Árnason

Auk þess að hafa fengið fimm rauð spjöld á hliðarlínunni hefur Arnar fengið 21 gult spjald á þessum árum en aðeins eitt af þeim kom þegar hann var aðstoðarþjálfari.

Til að setja hlutina í samhengi fékk Arnar ellefu gul spjöld sem leikmaður á Íslandi í 249 keppnisleikjum. Hann fékk aldrei rautt spjald sem leikmaður.

Ljóst er að Arnar er skapmeiri á hliðarlínunni en hann var innan vallar og er nú á leið í tveggja leikja bann.

Hér að neðan er spjaldaferill Arnars sem þjálfari hjá Víkingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta