fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Skilja eftir sjö ára hjónaband og fjögur börn – Ítreka með yfirlýsingu að það var ekkert framhjáhald

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata framherji AC Milan og Alice Campello eru skilin eftir sjö ára hjónaband og fjögur börn. Þau staðfesta þetta.

Morata og Campello hafa verið ofurpar í heimi fótboltans en kappinn hefur spilað fyrir Chelsea, Juventus, Real Madrid og Atletico Madrid.

Morata gekk svo í raðir AC Milan á dögunum. „Alvaro og ég höfum tekið ákvörðun um að skilja, þetta er erfiðasta ákvörðunin í lífi okkar,“ segir Campello.

Þau giftu sig fyrir sjö árum en höfðu verið saman í nokkur ár á undan. „Við tökum þessa ákvörðun en til að halda því til haga var enginn þriðji aðili í þessu og enginn óvirðing.“

„Morata hugsaði vel um mig og setti mig í forgang, virti mig og sá um mig. Ég get því ekki leyft neinum fölskum sögum að fara af stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað