fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Juventus hefur áhuga á að kaupa Sterling

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus vill kaupa Raheem Sterling kantmann Chelsea en enska félagið er tilbúið að losa sig við þennan launahæsta leikmann liðsins.

Sterling er með 325 þúsund pund á viku en Enzo Maresca nýr þjálfari Chelsea hefur litla trú á kappanum.

Chelsea er að reyna að losa sig við leikmenn þessa dagana en félagið er með rúmlega 40 leikmenn í aðalliðinu.

Sterling er samkvæmt Telegraph áhugasamur um að fara til Juventus en Thiago Motta tók við þjálfun liðsins í sumar.

Sterling átti frábær ár hjá Manchester City áður en hann kom til Chelsea þar sem hann líkt og allt félagið hefur ekki fundið taktinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar