fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Fylkir reynir að kaupa Oumar Sowe áður en glugginn lokar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 13:47

Omar Sowe Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum 433.is er Fylkir að reyna að kaupa Oumar Sowe framherja Leiknis en viðræður félaganna hafa verið í gangi.

Fylkir sem er að berjast fyrir lífi sínu í Bestu deildinni er eitt þeirra liða sem hafa sýnt Sowe áhuga í glugganum.

Félagaskiptaglugginn lokar annað kvöld og því er ekki mikill tími til stefnu. Samningur Sowe við Leikni rennur út eftir tímabilið samkvæmt vef KSÍ.

Sowe hefur skorað tíu mörk í fimmtán leikjum í Lengjudeildinni í sumar en hann skoraði tólf mörk á síðustu leiktíð.

Framherjinn knái sem er fæddur árið 2000 kom fyrst til Íslands fyrir rúmum tveimur árum og samdi þá við Breiðablik áður en hann fór til Leiknis.

Fylkir er í fallsæti Bestu deildarinnar en liðið hefur spilað ágætlega undanfarið og reynir að styrkja lið sitt með því að krækja í Sowe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þakklátur foreldrum sínum – Keyrðu hann 500 kílómetra oft í viku

Þakklátur foreldrum sínum – Keyrðu hann 500 kílómetra oft í viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Í gær

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Í gær

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök