fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Ten Hag um klúðrið í gær: ,,Hann er mjög góður á punktinum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er ekki reiður út í vængmanninn Jadon Sancho eftir atvik gærdagsins.

Sancho klikkaði á vítaspyrnu í vítaspyrnukeppni gegn Manchester City í Samfélagsskildinum og töpuðu þeir rauðklæddu að lokum.

Jonny Evans var hinn sem klúðraði spyrnu United í tapinu en Bernardo Silva var sá eini sem klikkaði fyrir Englandsmeistarana.

Sancho er mættur aftur í leikmannahóp United eftir rifrildi við Ten Hag síðasta vetur og vonast til að fá tækifæri á komandi tímabili.

,,Ég efaðist ekkert um hann fyrir vítaspyrnuna. Hann er mjög góður á punktinum og klikkaði í dag en það er hluti af leiknum,“ sagði Ten Hag.

,,Ég er handviss um það að hann fái að taka vítaspyrnur í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað