fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Stjörnuparið óvænt hætt saman: Voru að vinna til verðlauna og fagna afrekinu – ,,Ekki lengur kærasta mín“

433
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnuparið sjálft Lara Vadlau og Lea Schuller hafa ákveðið að hætta saman stuttu eftir Ólympíuleikana í París.

Það er Vadlau sem greinir frá þessu en hún vann til verðlauna á mótinu og það sama má segja um fyrrum kærustu hennar, Schuller.

Vadlau er 30 ára gömul og vann gullverðlaun í siglingu á bát í Frakklandi í sumar en kærasta hennar á þeim tíma, Schuller, fékk bronsverðlaun með þýska knattspyrnulandsliðinu.

Það eru aðeins þrír dagar síðan Vadlau fagnaði sigri í fyrsta sinn en hún tók ekki of langan tíma í að fagna því afreki.

,,Lea er ekki lengur kærasta mín. Auðvitað er ég stolt af henni og við erum enn góðir vinir og ég óska henni alls hins besta,“ sagði Vadlau.

Það var erfitt fyrir þessar tvær ágætu konur að láta sambandið virka enda sjaldan á sama stað á sama tíma.

Schuller er sjálf leikmaður Bayern Munchen í Þýskalandi og er 26 ára gömul en hún spilaði sinn fyrsta landsleik 2017 gegn einmitt Íslandi.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Klopp setur mikla pressu á Wirtz
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina