fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Ekkert lið hefur selt fyrir meira en Chelsea undanfarin 20 ár – Eina enska liðið sem kemst á listann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 11:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert félag hefur selt fyrir meiri upphæð en enska stórliðið Chelsea frá árinu 2000 en þetta kemur fram hjá Transfermarkt.

Chelsea hefur selt leikmenn fyrir 1,6 milljarð punda undanfarin 24 ár og er í fyrsta sæti topp tíu listans, rétt á undan Juventus og Benfica.

Chelsea er að sama skapi eina enska félagið sem kemst á þennan lista en ítölsk, portúgölsk og spænsk lið fá sæti.

Athygli vekur að ekkert enskt lið er sjáanlegt á þessum ágæta topp tíu lista fyrir utan Chelsea en Roma er í tíunda sæti og hefur selt fyrir 1,1 milljarð.

Listann má sjá hér.

10. AS Roma 1,1B
9. Atletico Madrid 1,2B
8. Real Madrid 1,22B
7. Porto 1,23B
6. Barcelona 1,25B
5. AS Monaco 1.27B
4. Inter Milan 1,3B
3. Benfica 1,5B
2. Juventus 1,51B
1. Chelsea 1,6B

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað