fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Adam með þrennu á Ítalíu – Guðlaugur Victor fékk skell í fyrsta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 20:49

Adam Ægir og Gylfi Þór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Ægir Pálsson átti stórleik fyrir lið Perugia í kvöld sem spilaði við Latina í ítölsku C deildinni.

Adam gekk nýlega í raðir Perugia frá Val og var að byrja sinn fyrsta leik fyrir félagið.

Sóknarmaðurinn gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum sem Perugia vann að lokum örugglega, 4-1.

Adam byrjar því frábærlega fyrir sitt nýja félag og vonandi nær hann að stimpla sig rækilega inn í næstu leikjum.

Guðlaugur Victor Pálsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Plymouth sem spilar í næst efstu deild Englands.

Guðlaugur Victor lék í hægri bakverði en Plymouth tapaði leiknum 4-0 gegn Sheffield Wednesday. Um var að ræða leik í fyrstu umferð.

Kristian Nökkvi Hlynsson var þá hetja Ajax sem vann 1-0 sigur á Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni.

Orri Steinn Óskarsson skoraði einnig íslenskt mark en hann komst á blað fyrir FC Kaupmannahöfn sem vann Sonderjyske 2-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja