fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Moldríku eigendurnir bættu félagsmetið – Dýrastur í sögunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 11:00

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moldríka félagið Wrexham hefur sett félagsmet en liðið hefur fest kauo á leikmanni að nafni Ollie Rathbone.

Wrexham er í eigu Hollywood stjarna en um er að ræða þá Ryan Reynolds og Rob McElhenney sem flestir kannast við.

Rathbone hefur gert þriggja ára samning við Wrexham eða til ársins 2027 og er sá dýrasti í sögu félagsins.

Athletic greinir frá en dýrasti leikmaður í sögu Wrexham var Ollie Palmer í janúar 2022 sem kostaði 300 þúsund pund.

Verðmiðinn fyrir Rathbone er ekki gefinn upp en Wrexham spilar í League One deildinni á Englandi sem er þriðja efsta deild.

Hann var áður á mála hjá liði Rotherham og var einn mikilvægasti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað