fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Guardiola staðfestir að hann gæti verið að kveðja – ,,Verð að íhuga hvað ég vil gera við mitt eigið líf“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkennir að það fari að styttast í það að hann taki ákvörðun um eigin framtíð.

Guardiola hefur þjálfað City frá árinu 2016 og gert frábæra hluti og var orðaður við enska landsliðsstjórastarfið í sumar.

Guardiola hefur áður viðurkennt að hann hafi áhuga á að þjálfa landslið en engar líkur eru á að hann taki við enska liðinu á þessu ári.

Spánverjinn gæti þó íhugað stöðu sína næsta vetur og eru góðar líkur á að hann taki sér pásu frá íþróttinni.

,,Ég verð að íhuga hvað ég vil gera við mitt eigið líf, hvort ég vilji halda áfram hér, ef ég vil taka pásu eða hvort ég vilji þjálfa landslið,“ sagði Guardiola.

,,Ég er mjög spenntur fyrir komandi tímabili því þannig horfi ég á hlutina. Það er ný áskorun fyrir okkur, að bæta eigið met.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja