fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Fékk óþægileg skilaboð frá yfirmanninum: Konan talin vera alltof falleg fyrir hann – ,,Hvernig fór ég að þessu?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 20:00

Abbey. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur sagt ansi skemmtilega sögu sem tengist sér, eiginkonu sinni Abbey og Rafael Benitez, fyrrum stjóra liðsins.

Crouch byrjaði að hitta fyrirsætuna Abbey er hann var leikmaður Liverpool en hún er afskaplega hugguleg kona og kom sambandið mörgum á óvart á þeim tíma.

Benitez var ekki hrifinn af því að Crouch væri reglulega á forsíðum slúðurblaða í Bretlandi á þessum tíma og reyndi í raun að sannfæra framherjann um að hætta við sambandið.

,,Ég man eftir því þegar Rafa sagði mér að hafa stjórn á henni því Abbey var í blöðunum og ég var á þessum sömu myndum. Hann spurði mig: ‘Ertu viss um þetta?’

,,Hann sagði að þetta væri að skapa vandamál, að fólk væri að taka myndir af okkur saman og við værum reglulega í blöðunum. Fólk gat varla trúað því sem var í gangi á milli mín og Ab, hvernig fór ég að þessu?“

,,Það sem ég afrekaði innan vallar var mögulega í skugga þess sem ég afrekaði utan vallar.“

Crouch og eiginkona hans, Abbey Clancy.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

„Það er allt upp á tíu hér“

„Það er allt upp á tíu hér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu
433Sport
Í gær

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið
433Sport
Í gær

Reiðarslag fyrir Ísland ef þessar spár ganga eftir

Reiðarslag fyrir Ísland ef þessar spár ganga eftir