fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

West Ham með alvöru stuld – Flugu til Frakklands í gærkvöldi og leikmaðurinn sem þeir vildu er á leið til London

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Clair Todibo varnarmaður Nice var á leið til Juventus allt þangað til í gær þegar West Ham mætti með seðlana til Frakklands og kláraði dæmið.

Todibo fékk rausnarlegt tilboð frá West Ham í gær og er á leið til London þessa stundina.

Forráðamenn West Ham flugu til Nice í gær, gengu frá samkomulagi við Nice og sannfærðu Jean-Clair Todibo.

Todibo var á leið til Manchester Untied fyrr í sumar en Sir Jim Ratcliffe á bæði félög og bannaði UEFA það.

Todibo var því á leið til Juventus og voru félögin langt komin með samkomulag en West Ham mætti og stal honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“