fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Tala um eina ljótustu hönnun sögunnar – Sjáðu myndirnar umtöluðu

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er engin treyja sem hefur fengið jafn slæm viðbrögð og þriðja treyja Southampton fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni.

Það er auðvelt að fullyrða þá staðreynd en þessi treyja hefur fengið gríðarlegt skítkast á samskiptamiðlum.

Southampton mun ekki þurfa að klæðast þessari treyju oft í vetur en hún er bleik, gul og hvít á litinn.

Knattspyrnuaðdáendur vilja meina að um eina verstu treyju í sögu Englands sé að ræða en dæmi hver fyrir sig.

Myndir af þessari treyju má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra