fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Óvænt tíðindi – Eyðsla Chelsea heldur áfram og Pedro Neto er að mæta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 13:01

Pedro Neto. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er langt komið með það að ganga frá kaupum á Pedro Neto kantmanni frá Wolves.

Margir blaðamenn fjalla um málið en Neto sjálfur hefur samið við Chelsea um kaup og kjör.

Kaupverðið verður í kringum 60 milljónir punda.

Neto er öflugur kantmaður frá Portúgal sem ógnar sífellt með hraða sínum og krafti.

Um er að ræða enn eitt sumarið þar sem Chelsea fer mikinn á markaðnum en Neto verða stærstu kaup þeirra hingað til í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“