fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Óvænt tíðindi – Eyðsla Chelsea heldur áfram og Pedro Neto er að mæta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 13:01

Pedro Neto. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er langt komið með það að ganga frá kaupum á Pedro Neto kantmanni frá Wolves.

Margir blaðamenn fjalla um málið en Neto sjálfur hefur samið við Chelsea um kaup og kjör.

Kaupverðið verður í kringum 60 milljónir punda.

Neto er öflugur kantmaður frá Portúgal sem ógnar sífellt með hraða sínum og krafti.

Um er að ræða enn eitt sumarið þar sem Chelsea fer mikinn á markaðnum en Neto verða stærstu kaup þeirra hingað til í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Í gær

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra