fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Krísa hjá Manchester United – Þrír varnarmenn æfðu ekki í gær og Yoro lengi frá

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður vandasamt verk fyrir Erik ten Hag stjóra Manchester United að stilla upp varnarlínu sinni gegn Manchester City á morgun.

Englandsmeistarar City og bikarmeistarar United mætast þá í leiknum um Samfélagsskjöldinn.

Harry Maguire, Victor Lindelöf og Aaron Wan-Bissaka gátu ekki æft í gær vegna meiðsla. Maguire gat ekki spilað æfingaleik gegn Liverpool um síðustu helgi.

Þá fór Leny Yoro í aðgerð á dögunum og verður frá næstu þrjá mánuðina eða svo.

Það er því ljóst að sama saga og frá síðustu leiktíð er farin að gera vart við sig hjá United þegar varnarmenn liðsins meiddust mikið.

Lisandro Martinez, Diogo Dalot og Luke Shaw byrjuðu aðeins að æfa í þessari viku og því óvíst hversu klárir þeir eru í alvöru leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer
433Sport
Í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær
433Sport
Í gær

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Í gær

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar