fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Útlit fyrir að Kane muni taka þátt í endurkomunni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að sóknarmaðurinn Harry Kane fái að mæta sínum fyrrum liðsfélögum í Tottenham.

Max Eberl, yfirmaður knattspyrnumála Bayern Munchen, hefur staðfest það að Kane sé að snúa aftur eftir smávægileg meiðsli.

Talið var að Kane yrði ekki klár fyrir leikinn gegn Tottenham sem verður spilaður eftir þrjá daga.

Eberl staðfestir þó að Englendingurinn muni ferðast með liðinu til London og er útlit fyrir að hann taki þátt.

Kane var samningsbundinn Tottenham allan sinn feril áður en hann ákvað að yfirgefa félagið fyrir Bayern í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina