fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Liverpool hló að tilboði Southampton – Gætu þurft að tvöfalda upphæðina

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 11:00

Fabio Carvalho í leik með RB Leipzig gegn Manchester City í Meistaradeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er búið að hafna tilboði í miðjumanninn unga Fabio Carvalho en frá þessu greina enskir miðlar.

Athletic er meðal þeirra sem greina frá en Carvalho er 21 árs gamall og verður líklega ekki lánaður í sumar.

Carvalho er sjálfur opinn fyrir því að spila á Anfield í vetur en Liverpool ku vera tilbúið að selja fyrir rétta upphæð.

Samkvæmt Athletic var boðið 15 milljónir punda í leikmanninn sem var ekki ásættanlegt boð að mati Liverpool.

Southampton þyrfti að hækka tilboð sitt verulega og jafnvel tvöfalda það fyrir Carvalho sem er samningsbundinn til ársins 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“