fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Hataður á vinnustaðnum eftir mjög umdeild ummæli: Fékk óblíðar móttökur er hann sneri aftur – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 16:00

Joao Felix.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg á hreinu að fyrrum undrabarnið Joao Felix á litla sem enga framtíð fyrir sér hjá Atletico Madrid.

Felix var um tíma vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins áður en hann ákvað að láta umdeild ummæli falla í beinni útsendingu.

Felix var þá að semja við Barcelona á lánssamningi og viðurkenndi að það hafi alltaf verið hans draumur að spila fyrir það félag.

Atletico og Barcelona eru tvö af toppliðum spænsku deildarinnar og fóru ummælin alls ekki vel í alla.

,,Þessi portúgalski tíkarsonur!“ öskruðu stuðningsmenn Atletico að Felix í æfingaleik gegn Getafe á dögunum.

Felix er mættur aftur til Atletico eftir lánssamninginn en hvort hann spili með félaginu í vetur er alls ekki víst.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Í gær

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik