fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Ein verstu kaup í sögu Arsenal en mun nú reyna fyrir sér hjá öðru stóru félagi

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein verstu kaup í sögu Arsenal, Nicolas Pepe, hefur skrifað undir samning við nýtt félag og leikur það á Spáni.

Um er að ræða Villarreal en Pepe samþykkti að ganga í raðir félagsins eftir eins árs dvöl í Tyrklandi.

Pepe var á mála hjá Trabzonspor í Tyrklandi en hann var fáanlegur á frjálsri sölu eftir stutt stopp hjá því félagi.

Pepe er 29 ára gamall en hann yfirgaf Arsenal endanlega fyrir um ári síðan og gerir nú tveggja ára samning á Spáni.

Pepe kostaði Arsenal 72 milljónir punda frá Lille á sínum tíma en stóðst í raun aldrei væntingar hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“