fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Bandaríkjamenn láta goðsögnina heyra það: Ekki íþróttin fyrir hann – ,,Það er stórfurðulegt“

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir Bandaríkjamenn létu goðsögnina sjálfa Zlatan Ibrahimovic heyra það á dögunum eftir leik New York Yankees í hafnabolta þar í landi.

Zlatan er nafn sem allir knattspyrnuaðdáendur ættu að kannast við en hann hefur lagt skóna á hilluna.

Svíinn gerði garðinn frægan með liðum eins og Juventus, Inter Milan, AC Milan, Paris Saint-Germain, Barcelona og Manchester United svo eitthvað sé nefnt.

Hann fékk hins vegar falleinkunn fyrir upphafskastið í þessum ágæta hafnaboltaleik og ljóst að Zlatan er betri með fótunum en höndunum.

,,Hann hefði bara átt að sparka í boltann,“ skrifar einn og bætir annar við: ,,Ég bara skil ekki hvernig allir íþróttamenn geta ekki kastað bolta? Það er stórfurðulegt.“

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Í gær

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona