fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Bandaríkjamenn láta goðsögnina heyra það: Ekki íþróttin fyrir hann – ,,Það er stórfurðulegt“

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir Bandaríkjamenn létu goðsögnina sjálfa Zlatan Ibrahimovic heyra það á dögunum eftir leik New York Yankees í hafnabolta þar í landi.

Zlatan er nafn sem allir knattspyrnuaðdáendur ættu að kannast við en hann hefur lagt skóna á hilluna.

Svíinn gerði garðinn frægan með liðum eins og Juventus, Inter Milan, AC Milan, Paris Saint-Germain, Barcelona og Manchester United svo eitthvað sé nefnt.

Hann fékk hins vegar falleinkunn fyrir upphafskastið í þessum ágæta hafnaboltaleik og ljóst að Zlatan er betri með fótunum en höndunum.

,,Hann hefði bara átt að sparka í boltann,“ skrifar einn og bætir annar við: ,,Ég bara skil ekki hvernig allir íþróttamenn geta ekki kastað bolta? Það er stórfurðulegt.“

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög