fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Tveir fyrrum leikmenn í úrvalsdeildinni reyna fyrir sér í þriðju efstu deild

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir fyrrum leikmenn í ensku úrvalsdeildinni eru nú að reyna fyrir sér hjá liði í þriðju deildinni á einmitt Englandi.

Um er að ræða þá Dwight Gayle og Ollie Norwood en flestir kannast mögulega við fyrra nafnið.

Gayle er 34 ára gamall sóknarmaður sem lék lengi vel með liðum eins og Crystal Palace og Newcastle en var síðast hjá Derby.

Gayle er án félags í dag en hann er ekki of eftirsóttur eftir ansi slæm tímabil hjá Stoke í næst efstu deild þar sem hann skoraði þrjú mörk í 50 leikjum.

Stockport í League 1 eða þriðju efstu deild Englands er með Gayle á reynslu sem lék í sömu deild á síðustu leiktíð og skoraði þrjú mörk í sex leikjum fyrir Derby.

Norwood lék síðast í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð með Sheffield United en er í dag án félags.

Norwood er uppalinn hjá Manchester United en miðjumaðurinn er 33 ára gamall í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við