fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Hlæja að tilboðinu og er útlitið svart fyrir leikmanninn – Fáanlegur á mun minni upphæð á næsta ári

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hlegið að tilboði Barcelona í sóknarmanninn Dani Olmo sem lék með Spánverjum á EM í sumar.

Olmo er leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi en hann var einn af bestu leikmönnum Spánar á EM í sumar.

Liðið fór alla leið og vann mótið en Olmo var óvænt stjarna og vakti mikla athygli fyrir sína frammistöðu.

Leipzig hefur hafnað tveimur tilboðum frá Barcelona hingað til en það seinna var um 65 milljónir evra samanlagt.

Leipzig hefur engan áhuga á að ræða sölu á leikmanninum fyrir þá upphæð að sögn Sport á Spáni og hlær að tilraun spænska stórliðsins.

Olmo vill sjálfur spila fyrir Barcelona en félagið þarf að bjóða rétt verð svo sá draumur geti orðið að veruleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar