fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Hlæja að tilboðinu og er útlitið svart fyrir leikmanninn – Fáanlegur á mun minni upphæð á næsta ári

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hlegið að tilboði Barcelona í sóknarmanninn Dani Olmo sem lék með Spánverjum á EM í sumar.

Olmo er leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi en hann var einn af bestu leikmönnum Spánar á EM í sumar.

Liðið fór alla leið og vann mótið en Olmo var óvænt stjarna og vakti mikla athygli fyrir sína frammistöðu.

Leipzig hefur hafnað tveimur tilboðum frá Barcelona hingað til en það seinna var um 65 milljónir evra samanlagt.

Leipzig hefur engan áhuga á að ræða sölu á leikmanninum fyrir þá upphæð að sögn Sport á Spáni og hlær að tilraun spænska stórliðsins.

Olmo vill sjálfur spila fyrir Barcelona en félagið þarf að bjóða rétt verð svo sá draumur geti orðið að veruleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk