fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Vilja hækka launin hans hressilega svo Liverpool hætti að sniglast í kringum hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Athletic segir frá því að Newcastle sé byrjað að ræða við Anthony Gordon um nýjan og betri samning. Félagið vill reyna að slökkva í áhuga Liverpool.

Liverpool hefur sýnt Gordon mikinn áhuga í sumar og um tíma var talið að hann væri nálægt því að fara til félagsins.

Newcastle vill hins vegar halda í Gordon eftir að félagið kom sér í gegnum FFP kerfið.

„Hann er svo mikilvægur leikmaður,“ segir Eddie Howe stjóri Newcastle um stöðuna.

„Við viljum ekki missa okkar besta leikmann, við höfum reynt að gera allt til að taka réttar ákvarðanir. Þetta var erfitt tímabil til 30 júní vegna þess regluverks sem við urðum að komast í gengum.“

Gordon kom til Newcastle fyrir einu og hálfi ár frá Everton en hann getur nú fengið veglega launahækkun ef hann er til í að framlengja dvöl sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Í gær

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“