fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Stólaleikurinn í Vesturbænum – Pálmi Rafn í sex störf á einu ári og Óskar Hrafn í fjögur á nokkrum vikum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 14:14

Óskar Hrafn Þorvaldsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson er orðinn aðstoðarþjálfari KR en eftir rúma tvo mánuði tekur hann svo við sem þjálfari liðsins.

Starfstitlar Óskars í Vesturbænum hafa breyst nánast í hverri viku en hann kom fyrst inn sem ráðgjafi hjá KR fyrir sex vikum síðan.

Fyrir nokkrum vikum var svo greint frá því að Óskar yrði yfirmaður knattspyrnumála hjá KR.

Í dag var svo Óskar ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs KR og tekur svo við sem þjálfari í október þegar tímabiið á enda.

Sex störf Pálma:

Pálmi Rafn Pálmason sem nú er þjálfari KR mun í haust verða framkvæmdarstjóri félagsins. Það verður hans sjötta starf í KR á rúmu ári.

Pálmi var i fyrra íþróttafulltrúi KR, Pálmi tók svo við kvennaliði KR í fyrra en féll með liðið úr 1. deildinni.

Pálmi varð þá yfirþjálfari yngri flokka í KR en var svo ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla nokkru síðar.

Þegar Gregg Ryder var svo rekinn úr starfi í sumar var Pálmi ráðinn þjálfari og hættir því í haust þegar hann verður framkvæmdarstjóri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta