fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sádarnir stefna á að fá HM 2034 – Ótrúlegir vellir sem þeir ætla að byggja

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn í Sádí Arabíu hafa kynnt þá velli sem þeir ætla að byggja í von um að fá Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2034.

Sádarnir ætla að sækja formlega um það að halda mótið.

Neomi völlurinn yrði 350 metra yfir sjávarmáli.

Landið ætlar að byggja nokkra ótrúlega velli en Sádarnir vilja halda mótið eftir vel heppnað mót í Katar fyrir tveimur árum.

Líklega yrði mótið með svipuðu sniði og yrði það spilað í nóvember og desember en það þótti lukkast vel í Katar.

The Ne Murabba völlurinn yrði byggður

Nóg er til af peningum í Katar og yrðu vellirnir með því flottasta sem þekkist.

Roshn völlurinn yrði áhugavert mannvirki.

Mótið færi fram á 15 leikvöngum víða um Sádí Arabíu.

Armaco völlurinn er nú þegar í byggingu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Í gær

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“