fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Sádarnir stefna á að fá HM 2034 – Ótrúlegir vellir sem þeir ætla að byggja

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn í Sádí Arabíu hafa kynnt þá velli sem þeir ætla að byggja í von um að fá Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2034.

Sádarnir ætla að sækja formlega um það að halda mótið.

Neomi völlurinn yrði 350 metra yfir sjávarmáli.

Landið ætlar að byggja nokkra ótrúlega velli en Sádarnir vilja halda mótið eftir vel heppnað mót í Katar fyrir tveimur árum.

Líklega yrði mótið með svipuðu sniði og yrði það spilað í nóvember og desember en það þótti lukkast vel í Katar.

The Ne Murabba völlurinn yrði byggður

Nóg er til af peningum í Katar og yrðu vellirnir með því flottasta sem þekkist.

Roshn völlurinn yrði áhugavert mannvirki.

Mótið færi fram á 15 leikvöngum víða um Sádí Arabíu.

Armaco völlurinn er nú þegar í byggingu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar