fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Ræddu markaþurrð Ísaks – „Hann hefur droppað svakalega síðasta mánuðinn“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 14:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hann er komin með tvö mörk í öllum keppnum,“ sagði Hjörvar Hafliðason, Dr. Football um Ísak Snæ Þorvaldsson þegar rætt var um tap Breiðabliks gegn Drita í Evrópu í gær.

Breiðablik er úr leik í Sambandsdeildinni eftir 3-1 tap gegn Drita frá Kosovo eftir tvo leiki.

Ísak Snær er í láni hjá Blikum en hann kom til félagsins rétt fyrir mót á láni frá Rosenborg í Noregi. „Hann kom í engu standi og það sáu það allir, kom smá flug en hann hefur droppað svakalega síðasta mánuðinn,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, einn frægasti Bliki landsins.

Hjörvar segir að það þurfi að gera meiri kröfur á Ísak sem atvinnumann. „Myndi maður ekki gera ráð fyrir því að maður sem kemur frá Rosenborg og var í hlutverki í fyrra, myndi taka yfir þessa deild.“

Ísak var einn besti leikmaður Bestu deildarinnar sumarið 2022 þegar Blikar urðu Íslandsmeistarar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar