fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Ræddu markaþurrð Ísaks – „Hann hefur droppað svakalega síðasta mánuðinn“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 14:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hann er komin með tvö mörk í öllum keppnum,“ sagði Hjörvar Hafliðason, Dr. Football um Ísak Snæ Þorvaldsson þegar rætt var um tap Breiðabliks gegn Drita í Evrópu í gær.

Breiðablik er úr leik í Sambandsdeildinni eftir 3-1 tap gegn Drita frá Kosovo eftir tvo leiki.

Ísak Snær er í láni hjá Blikum en hann kom til félagsins rétt fyrir mót á láni frá Rosenborg í Noregi. „Hann kom í engu standi og það sáu það allir, kom smá flug en hann hefur droppað svakalega síðasta mánuðinn,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, einn frægasti Bliki landsins.

Hjörvar segir að það þurfi að gera meiri kröfur á Ísak sem atvinnumann. „Myndi maður ekki gera ráð fyrir því að maður sem kemur frá Rosenborg og var í hlutverki í fyrra, myndi taka yfir þessa deild.“

Ísak var einn besti leikmaður Bestu deildarinnar sumarið 2022 þegar Blikar urðu Íslandsmeistarar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“