Keflavík vann flottan sigur á Þór í Lengjudeild karla í kvöld en fjörugur leikur fór fram í einmitt Keflavík.
Fimm mörk voru skoruð í leiknum en Kári Sigfússon tryggði Keflvíkingum sigur á 92. mínútu.
Tveir aðrir leikir fóru fram en Dalvík/Reynir fékk stig gegn ÍR í fallbaráttunni eftir að hafa komist yfir.
Þróttur og Reykjavík áttust einnig við en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.
Keflavík 3 – 2 Þór
1-0 Oleksii Kovtun
1-1 Rafael Victor
2-1 Mihael Mladen
2-2 Aron Ingi Magnússon
3-2 Kári Sigfússon
Þróttur R. 0 – 0 Fjölnir
Dalvík/Reynir 1 – 1 ÍR
1-0 Áki Sölvason(víti)
1-1 Marteinn Theodórsson