fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Vill meina að Liverpool vilji of háa upphæð fyrir sig í sumar: Vill komast burt – ,,Hmmmm…“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að biðja félög í Evrópu um of mikinn pening fyrir varnarmanninn sem kannski ekki allir kannast við, Sepp van den Berg.

Van den Berg spilaði vel með Mainz á láni á síðustu leiktíð og er eftirsóttur af þónokkrum liðum.

Liverpool gæti viljað allt að 25 milljónir punda fyrir Hollendinginn sem gæti reynst of hátt verð fyrir lið eins og PSV, Wolfsburg og Mainz.

,,Ég veit að verðmiðinn er gríðarlega hár á markaðnum í dag en varðandi verðið sem þeir vilja fá fyrir mig, hmmmm…“ sagði Van den Berg.

,,Liverpool gæti talið það rétt í stöðunni þar sem ég átti gott tímabil, ef þeir vikjha fá 20-25 milljónir punda þá er það mun hærra en búist var við.“

,,Kannski verð ég áfram og kannski ekki, það fyrsta sem ég hugsaði var að verðmiðinn væri ansi hár en það er líka hrós. Það gerir mér þó erfitt fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“