fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Vill meina að Liverpool vilji of háa upphæð fyrir sig í sumar: Vill komast burt – ,,Hmmmm…“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að biðja félög í Evrópu um of mikinn pening fyrir varnarmanninn sem kannski ekki allir kannast við, Sepp van den Berg.

Van den Berg spilaði vel með Mainz á láni á síðustu leiktíð og er eftirsóttur af þónokkrum liðum.

Liverpool gæti viljað allt að 25 milljónir punda fyrir Hollendinginn sem gæti reynst of hátt verð fyrir lið eins og PSV, Wolfsburg og Mainz.

,,Ég veit að verðmiðinn er gríðarlega hár á markaðnum í dag en varðandi verðið sem þeir vilja fá fyrir mig, hmmmm…“ sagði Van den Berg.

,,Liverpool gæti talið það rétt í stöðunni þar sem ég átti gott tímabil, ef þeir vikjha fá 20-25 milljónir punda þá er það mun hærra en búist var við.“

,,Kannski verð ég áfram og kannski ekki, það fyrsta sem ég hugsaði var að verðmiðinn væri ansi hár en það er líka hrós. Það gerir mér þó erfitt fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Í gær

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar