fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ung stúlka hefur þurft að þola óboðlegt áreiti í vikunni: Vilja meina að hún sé að ljúga til um kyn – Hefur reynt að sanna mál sitt

433
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við nafnið Barbra Banda en hún er afskaplega góð í knattspyrnu.

Banda er leikmaður Orlando Pride í Bandaríkjunum sem er mjög gott félagslið en hún var fyrir það hjá Shanghai Shengli í Kína.

Banda hefur fengið mörg óviðeigandi skilaboð á síðustu dögum en hún er landsliðsmaður Sambíu á Ólympíuleikunum.

Banda skoraði til að mynda þrennu gegn Ástralíu á dögunum sem var hennar þriðja þrenna á mótinu frá 2020.

Netverjar eru sannfærðir um að Banda sé að ljúga til um kyn og að um karlmann sé að ræða sem er þó einfaldlega ekki rétt.

Þessi 24 ára gamla stúlka hefur þurft að þola alls konar áreiti á netinu síðustu vikuna – áreiti sem á engan rétt á sér.

Banda var fædd í heimalandi sínu Sambíu árið 2000 og er kvenkyns en hún hefur áður þurft að sanna það fyrir netverjum og hrekkjusvínum.

Myndir af henni má sjá hér.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“