fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ummæli Yorke vekja athygli í Manchester – ,,Hann myndi ekki komast í liðið“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish myndi ekki komast í byrjunarlið Manchester United að sögn fyrrum leikmanns liðsins, Dwight Yorke.

Þessi ummæli hafa vakið töluverða athygli en Grealish er á mála hjá Manchester City en átti ekki sitt besta tímabil í vetur.

Umn er að ræða ansi leikinn vængmann sem hefur gert góða hluti í ensku deildinni en Yorke er á því máli að hann myndi ekki komast í lið nágrannana í dag.

,,Grealish til Manchester United? Miðað við hans frammistöðu í dag þá myndi hann ekki komast í liðið,“ sagði Yorke.

,,Hann er svipaður leikmaður og Marcus Rashford, hann fær mikið borgað en nær oft ekki að standast væntingar.“

,,Það er í lagi að ganga í gegnum tímabil þar sem allt er ekki upp á tíu en fallið var hátt hjá báðum þessum leikmönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vondar fréttir fyrir Liverpool

Vondar fréttir fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“
433Sport
Í gær

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“