fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

United hefur ekki neinn áhuga á að kaupa Ivan Toney

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er ekki með nein plön um það að reyna að kaupa Ivan Toney framherja Brentford í sumar.

Florian Plettenberg virtur blaðamaður í Þýskalandi segir frá þessu.

Toney sem er 28 ára gamall á eitt ár eftir af samningi sínum við Brentford og er því til sölu í sumar.

Áhuginn á Toney virðist þó takmarkaður en United sem hefur verið orðað við hann mun ekki kaupa hann.

Plettenberg segir að United muni treysta á Rasmus Hojlund og Josuha Zirkzze í vetur en sá hollenski var keyptur til United á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur