fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Óskar Hrafn sækir tvo uppalda KR-inga frá FH – Gætu komið í skiptum fyrir Kristján Flóka

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 11:35

Óskar Hrafn Þorvaldsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson hafa náð samkomulagi um að leika með KR á næstu leiktíð. Samningur þeirra við FH rennur út eftir tímabilið. Vísir.is fjallar um málið.

Þetta er eitt af því sem Óskar Hrafn Þorvaldsson, nýr yfirmaður í knattspyrnumála hjá KR hefur verið að vinna að.

Samkvæmt heimildum 433.is er FH að reyna að fá Kristján Flóka Finnbogason frá KR og gætu skipti átt sér stað á næstu dögum.

Kristján er uppaldur FH-ingur en Ástbjörn og Gyrðir eru báðir uppaldir Kr-ingar og snúa heim.

Kristján Flóki hefur leikið með KR síðustu ár en ekki náð flugi og vilja FH-ingar reyna að koma þessum öfluga leikmanni í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi