fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Arteta íhugar að gefa krakka fleiri tækifæri í vetur

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 22:11

Nwaneri kemur inn á í sínum fyrsta leik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

17 ára strákur gæti óvænt fengið tækifæri með aðalliði Arsenal í vetur en um er að ræða Ethan Nwaneri sem ekki allir kannast við.

Nwaneri er afar efnilegur leikmaður og spilaði með Arsenal í 2-1 sigri á Manchester United í æfingaleik um helgina.

Nwaneri spilaði fyrri hálfleik Arsenal í sigrinum og þótti standa sig mjög vel og vakti þónokkra athygli.

Hann lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Arsenal aðeins 15 ára gamall en hefur lítið sem ekkert spilað síðan þá.

,,Þetta er alltaf í höndum leikmannsins svo sýndu okkur hvað þú geture gert, sýndu ákveðni og metnað,“ sagði Arteta.

,,Þú þarft að sýna eigin gæði og hlutirnir munu svo gerast með tímanum. Hann mun æfa með okkur áfram og ef hann heldur áfram að sýna það sama þá fær hann að spila á miðvikudaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho