fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hættur í yfir tíu ár en ætlar nú að snúa aftur 41 árs gamall: Ætlar beint í úrvalsdeildina – ,,Það eru engir góðir framherjar þarna“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins fáránlegt og það kann að hljóma þá er fyrrum framherji í ensku úrvalsdeildinni að íhuga að snúa aftur í efstu deild í heimalandinu, 41 árs gamall.

Það er kannski ekki það merkilegasta en um er að ræða Mido, fyrrum sóknarmann Tottenham, sem hefur ekki spilað fótbolta í 11 ár.

Mido lagði skóna á hilluna árið 2013 eftir stutt stopp hjá Barnsley en hann lék 51 landsleik fyrir Egyptaland á sínum tíma og skoraði 19 mörk.

Undanfarin ár hefur Mido tekið að sér störf sem þjálfari og vann síðast hjá liði sem heitir Ismaily.

,,Ég er ekki búinn að klára mína sögu. Ég er að íhuga að snúa aftur á völlinn og spila í úrvalsdeildinni í Egyptalandi,“ sagði Mido.

,,Ég er til í að veðja á það að ég muni skora allavega tíu mörk ef ég sný aftur. Það eru engir góðir framherjar þarna, það hvetur mig til að snúa aftur.“

,,Bráðlega þá mun ég semja við félag í Egyptalandi og mun taka þátt á undirbúningstímabilinu – ég er 60 prósent tilbúinn. Ég hætti aldrei í fótbolta, ég tók mér bara tíu ára pásu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu