fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Virðist staðfesta að enski landsliðsmaðurinn verði ekki notaður í vetur – Nafngreindi hina fjóra

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júlí 2024 22:05

Chilwell hér með enska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hafi lítinn áhuga á að nota enska landsliðsmanninn Ben Chilwell í sumar.

Chilwell hefur glímt við mörg meiðsli á tíma sínum í London en hann er einn af bakvörðum félagsins.

Maresca nefndi fjóra bakverði sem hann virðist ætla að nota í vetur eftir að hafa tekið við félaginu í sumar.

Chilwell var ekki á meðal þeirra sem voru nefndir og eru einhverjir sem tala um að hann gæti verið á förum í sumarglugganum.

,,Við þurfum ekki endilega að breyta þeim í svoleiðis bakverði,“ sagði Maresca og var þá að tala um að nota hægri fótar leikmenn vinstra megin og þá vinstri fótar leikmenn hægra megin.

,,Ég hef séð mikið af Reece James og hann getur leyst það hlutverk og við höfum reynt það. Við erum með Malo Gusto sem getur sinnt sama hlutverki sem og Marc Cucurella og Renato Viega.“

,,Við erum að reyna þetta á báðum hliðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik