fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júlí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska stórliðið Bordeaux hefur tekið ákvörðun um það að færa sig í 3. deild landsins eftir að hafa lent í 12. sæti í næst efstu deild í vetur.

Frá þessu greina franskir miðlar en Bordeaux er stórlið í Frakklandi og tekur heimavöllur liðsins 42 þúsund manns í sæti – völlurinn var til að mynda notaður á EM 2016.

Félagið er hins vegar í miklum fjárhagsvandræðum og er ekki lengur atvinnumannafélag vegna þess.

Bordeaux hefur sætt sig við stöðuna og samþykkir það að fara í þriðju efstu deild og mun losa alla leikmenn í sumarglugganum og byrjar upp á nýtt.

Bordeaux reynir allt til að forðast gjaldþrot og samþykkir því að færa sig niður um deild og verður æfingasvæðinu einnig lokað.

Bordeaux hefur verið atvinnumannafélag frá árinu 1937 og hefur unnið sex deildarmeistaratitla í Frakklandi en sá síðasti kom árið 2009.

Liðið tapaði alls 34 milljónum punda á síðustu leiktíð en launakostnaður leikmanna var um 21 milljón.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik