fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. júlí 2024 21:07

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensku liðin eru alls ekki öll í frábærri stöðu í Sambandsdeildinni eftir þá fjóra leiki sem fóru fram í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik allra liða af tveimur og fengu þau öll heimaleiki að þessu sinni.

Valur spilaði gegn þekktasta liðinu en St. Mirren frá Skotlandi mætti í heimsókn í markalausu jafntefli.

Stjarnan er eina liðið sem vann sinn leik en liðið hafði betue 2-1 gegn Paide og er í ágætis stöðu.

Breiðablik og Víkingur R. eru þá í erfiðri stöðu eftir að hafa tapað sínum heimaleikjum í kvöld.

Valur 0 – 0 St. Mirren

Stjarnan 2 – 1 Paide
1-0 Emil Atlason(’24)
1-1 Patrik Kristal(’55, víti)
2-1 Emil Atlason(’73)

Víkungur R. 0 – 1 Egnatia
0-1 Lourougnon Doukouo(’33)

Breiðablik 1 – 2 Drita
0-1 Arb Manaj(‘3)
0-2 Veton Tusha(’22)
1-2 Ísak Snær Þorvaldsson(’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes