fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Ofurparið nýtur lífsins í botn á nýjum stað: Birti stórglæsilegar myndir af sér – ,,Ekki möguleiki að þú sért tveggja barna móðir“

433
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki hægt að segja annað en að ofurparið sjálft og eitt frægasta par heims sé að njóta lífsins á nýjum stað.

Eins og flestir vita er Cristiano Ronaldo leikmaður í Sádi Arabíu í dag en hann er á mála hjá Al-Nassr þar í landi.

Ronaldo er einn besti fótboltamaður sögunnar en kærasta hans er hin stórglæsilega Georgina Rodriguez.

Rodriguez er dugleg að birta myndir af sér léttklæddri í Sádi en hún virðist njóta lífsins í botn í nýju landi.

Ronaldo og Rodriguez eiga tvö börn saman en Ronaldo átti sjálfur þrjú áður en hann kynntist konunni.

Fólk er í raun undrandi á því hvernig Georgina lítur svo vel sem tveggja barna móðir og fær mikið af fallegum skilaboðum á Instagram.

,,Það er ekki fræðilegur möguleiki að þú sért tveggja barna móðir! Þvílíka draumadísin!“ skrifar einn og bætir annar við: ,,Fullkomin. Eitt orð. Fullkomin.“

Myndir af Georgina njóta lífsins í nýja landinu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mainoo fékk skýr skilaboð

Mainoo fékk skýr skilaboð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lammens fer til United – Framtíð Emi Martinez í lausu lofti

Lammens fer til United – Framtíð Emi Martinez í lausu lofti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chilwell gæti tekið mjög óvænt skref

Chilwell gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haraldur Árni rekinn frá Grindavík – Marko og Anton taka við

Haraldur Árni rekinn frá Grindavík – Marko og Anton taka við