fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Listi yfir þá launahæstu á Englandi opinberaður – Manchester áberandi og athyglisverð nöfn koma við sögu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 08:30

Það er svolítið síðan Romelu Lukaku spilaði fyrir Chelsea. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan Capology er á fullu þessa daganna við að taka saman laun í helstu deildum heims. Nú er komið að ensku úrvalsdeildinni.

Það kemur kannski fáum á óvart að Manchester City er áberandi á listanum yfir þá tíu launahæstu. Leikmenn þeirra, verma tvö efstu sætin og á félagið fjóra í heild.

Getty Images

Nokkur athyglisverð nöfn eru á listanum, til að mynda Romelu Lukaky. Framherjinn er enn í eigu Chelsea en hefur verið lánaður út undanfarin ár.

Þá kemur einhverjum á óvart að samkvæmt Capology er Kai Havertz launahæsti leikmaður Arsenal, en hann er eini leikmaður Skyttanna á listanum.

Launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
1. Kevin de Bruyne – Manchester City – 20,8 milljónir punda
2. Erling Braut Haaland – Manchester City – 19,5 milljónir punda
3-4. Mohamed Salah – Liverpool – 18,2 milljónir punda
3-4. Casemiro – Manchester United – 18,2 milljónir punda
5-6. Raheem Sterling – Chelsea – 16,9 milljónir punda
5-6. Romelu Lukaku – Chelsea 16,9 milljónir punda
7-9. Jack Grealish – Manchester City – 15,6 milljónir punda
7-9. Bernardo Silva – Manchester City – 15,6 milljónir punda
7-9. Marcus Rashford – Manchester United – 15,6 milljónir punda
10. Kai Havertz – Arsenal – 14,56 milljónir punda

Meira
Þetta eru tíu launahæstu mennirnir í Sádí – Ronaldo þénar tvöfalt meira en næsti maður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu