fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Fékk yfir milljón borgað fyrir hlutverk í stórri kvikmynd: Miður sín er hann sá myndina með fjölskyldunni – ,,Sagði þeim að ég myndi birtast á næstunni“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir kvikmyndinni Goal sem var gríðarlega vinsæl á sínum tíma – hún var gefin út árið 2005.

Þar var fjallað um unga knattspyrnustjörnu að nafni Santiago Munez sem fékk að upplifa drauminn og spila fyrir Newcastle á Englandi.

Fyrrum knattspyrnustjarnan Dean Saunders lék í myndinni en hans atriði var því miður fyrir hann ekki notað að lokum.

Þetta er eitthvað sem fáir vissu en Saunders gerði garðinn frægan með liðum eins og Derby, Liverpool, Aston Villa og Nottingham Forest.

Saunders hafði sagt allri fjölskyldunni frá sínu fyrsta verkefni sem leikari en fékk að lokum rúmlega milljón króna fyrir það eina að mæta á settið.

,,Hafið þið séð myndina Billy Elliot? Pabbinn í þeirri mynd lék í Goal, hann var einn af þjálfurunum,“ sagði Saunders.

,,Ég tók þátt og stóð bara þarna, ég þurfti ekkert að tala. Ég fékk borgað sjö þúsund pund fyrir mitt hlutverk en þeir notuðu ekki atriðið – ég var miður mín!“

,,Ég sagði allri fjölskyldunni frá því að ég myndi leika í myndinni, ég hélt áfram að segja þeim að ég myndi birtast á næstunni. Þeir ákváðu að losa atriðið en ég fékk borgað sjö þúsund pund.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Í gær

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Í gær

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki