fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ekki einn heldur tveir sem spiluðu stórt hlutverk í nýjustu félagaskiptum United – ,,Ræddi við hann á hverjum degi“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand er ekki eini fyrrum leikmaður Manchester United sem hvatti varnarmanninn Leny Yoro til að semja við félagið.

Annar fyrrum leikmaður United, Angel Gomes, ræddi mikið um United við Yoro en þeir voru saman hjá Lille í Frakklandi.

Gomes fékk ekki mikið að spila á Old Trafford en hafði þó ekkert nema góða hluti að segja um félagið.

,,Við ræddum mikið um United. Gomes sagði mér að þetta væri stærsta félag heims,“ sagði Yoro.

,,Þið vitið, stuðningsmennirnir, hvernig þeir spila, æfingasvæðið, allt þarna er risastórt og er ótrúlegt að upplifa.“

,,Ég ræddi við hann á hverjum degi og hann hjálpaði mér að taka ákvörðun. Hann er mjög ánægður fyrir mína hönd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham