fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Viðræður um Ederson halda áfram – City ætlar ekki að kaupa markvörð í hans stað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Ittihad og Manchester City munu á næstu dögum hefja viðræður á ný um markvörðinn Ederson. Fabrizio Romano segir frá.

Sádiarabíska félagið hefur hingað til ekki gengið að verðmiða City en enska félagið vill 50 milljónir evra fyrir Brasilíumanninn.

Fari svo að félögin nái saman og Ederson verði seldur til Sádí mun City ekki kaupa markvörð heldur treysta á Stefan Ortega, sem hefur verið markvörður númer tvö undanfarin tímabil. Hann hefur spilað þó nokkra leiki og staðið sig vel.

Menn eins og Gianluigi Donnarumma og Jan Oblak hafa verið orðaðir við City en Romano segir ekkert til í að félagið myndi fá inn markvörð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki