fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Skotmark Manchester United gæti tekið áhugaverða U-beygju

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 09:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton ætlar að bjóða miðverðinum Jarrad Branthwaite nýjan samning á næstunni.

Þetta er athyglisvert í ljósi þess að hinn 22 ára gamli Branthwaite hefur sterklega verið orðaður frá Everton, þá aðallega til Manchester United.

Verðmiðinn á kappanum er hins vegar ansi hár, 75-80 milljónir punda og hafa tilboð United hingað til verið langt frá því.

Everton er staðráðið í að halda Branthwaite lengur hjá sér en mun selja ef risastórt tilboð berst í hann.

Núgildandi samningur Branthwaite við Everton gildir í þrjú ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðið komið saman til æfinga

Landsliðið komið saman til æfinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Í gær

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun
433Sport
Í gær

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu