fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Staðfestir tilboð í einn efnilegasta leikmann heims – ,,Ætla ekki að segja hvar við stöndum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 21:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rui Costa, forseti portúgalska félagsins Benfica, hefur staðfest það að félagið hafi fengið tilboð í hinn efnilega Joao Neves.

Neves er sterklega orðaður við bæði Arsenal og Manchester United sem og franska stórliðið Paris Saint-Germain.

Neves er með kaupákvæði upp á 120 milljónir evra í sínum samningi en gæti verið seldur fyrir lægri upphæð að sögn Costa.

,,Ég hef aldrei sagt að Neves megi aðeins fara fyrir þetta ákveðna kaupákvæði og þess vegna eru þessar fréttir rangar,“ sagði Costa.

,,Það sem ég get sagt varðandi Joao Neves er að við erum með tilboð á borðinu. Ég ætla ekki að segja hvar við stöndum.“

,,Við erum með tilboð sem er verið að skoða og rætt. Eins og staðan er þá er Neves leikmaður Benfica.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja