fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli mun ekki skrifa undir hjá brasilíska félaginu Corinthians eins og margir bjuggust við.

Balotelli hefur verið orðaður við Sao Paulo alla vikuna en hann var búinn að ná munnlegu samkomulagi við félagið.

Ítalinn hefði orðið launahæsti leikmaður liðsins en honum var boðið laun upp á þrjár milljónir evra á ári.

Corinthians ákvað hins vegar að hætta við skiptin en Balotelli ku vera í ansi slæmu standi líkamlega og var stjórn félagsins mjög efins.

Sóknarmaðurinn er því enn án félags en hann á að baki leiki fyrir stórlið eins og AC Milan, Manchester City, Liverpool og Inter Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum